21. maí 2014 kl. 18:01 | | Fréttir |

Úrslit í kosningum Munins

Nú í dag, miðvikudaginn 21. maí – var kosið í nýja stjórn Munins fyrir næsta skólaár. Stjórnina skipa eftirfarandi:

Ritstýra: Brák Jónsdóttir
Uppsetningarstjóri: Viðar Logi Kristinsson
Gjaldkeri: Guðrún Margrét Ívansdóttir
Aðstoðarritstýra: Sunna Björk Erlingsdóttir
Meðstjórnandi: Anna Helena Hauksdóttir
Greinastýra: Margrét Guðbrandsdóttir
Auglýsingastjóri: Erla S. Sigurðardóttir
Myndastjóri: Hrafnildur Jóna Hjartardóttir
Ritari: Arna Ýr Jónsdóttir

- Um leið og fráfarandi Muninsstjórn óskar þeirri nýju velfarnaðar, vill sú gamla þakka öllum þeim sem lagt hafa lóð á vogarskálarnar, við gerð nýja blaðsins.


15.05.14 | | Fréttir |

Úrslit kosninga liggja fyrir

Klukkan 16:05 í dag tilkynnti fastanefnd úrslit kosninganna. Þau eru svohljóðandi: Forseti Hagsmunaráð er Melkorka Kristjánsdóttir Forseti Fjáröflunarnefndar er Snjólaug Heimisdóttir Meðstjórnandi er Eyrún Björg Guðmundsdóttir Skemmtanastjóri er Páll Axel Sigurðsson Ritari er Aðalsteinn Jónsson Gjaldkeri er Birta Rún Jóhannsdóttir Varaformaður er Gunnar Torfi Steinarsson Formaður er Valgeir Andri Ríkharðsson   Þökkum öllum frambjóðendum fyrir drengilega baráttu :) Úrslit kosninganna í heild sinni voru svohljóðandi:   Kjörsókn í [...]
14.05.14 | | Fréttir |

Endurkosning í embætti Hugins

Eftir talningarnar sem fóru fram í dag kom í ljós að endurkjósa þarf um tvö embætti Hugins, ritara og gjaldkera. Frambjóðendur í ritara eru:    Anna Helena Hauksdóttir    og Aðalsteinn Jónsson    Frambjóðendur í gjaldkera eru:   Sigríður Diljá   og Birta Rún Jóhannsdóttir  Endurkosning mun fara fram í Miðsal á morgun milli 9:40 til 13:30.  Í öll önnur embætti náðist 50% meirihluti.

Screen Shot 2014-01-24 at 00.05.17

05.05.14 | | Fréttir |

Gettu betur stelpur

Gettu betur-stelpur ætla að halda æfingabúðir í lok sumars fyrir stelpur sem hafa áhuga á spurningakeppnum og/eða góðum félagsskap. Þær verða yfir helgi í lok ágúst og við viljum endilega fá sem stærstan og fjölbreyttastan hóp stelpna í búðirnar. Yfir þessa helgi munum við gera alls konar skemmtilegt – spila spurningaspil, segja frá tækni við [...]
04.04.14 | | Fréttir |

Við hittumst heil á mánudaginn

#verkfalliðerbúið

02.04.14 | | Fréttir |

Drífið ykkur!

Nú fer hver að verða síðastur til að kaupa sér miða á fyrstu sýningarnar af Vorið vaknar! Að sjálfsögðu ætla allir að drífa sig í leikhús, það er ekki á hverjum degi sem LMA setur upp svona flotta sýningu. Auk þess kostar miðinn ekki nemar litlar 2.500 krónur, en þá er hægt að kaupa hér. Svo [...]
29.03.14 | | Fréttir |

Vinnuhelgi í HA

  Vinnuhelgi HA er núna um helgina. Kíkjum sem flest á þetta,sigurvegarinn er miljón krónum ríkari!

19.03.14 | | Fréttir |

Tónleikar 27. mars!

Fimmtudagskvöldið 27. mars verða haldnir tónleikar í Kvosinni, hvað er betra en að fara á tónleika í verkfallinu? Fram koma Nolo, Sin Fang og Hermigervill. Þeir byrja kl. 20 og miðaverð eru litlar 1500 krónur! Við hvetjum alla til að drífa sig í Kvosina á fimmtudaginn í næstu viku. Það eru eflaust allir uppgefnir og [...]
14.03.14 | | Fréttir |

Ef kemur til verkfalls

Skólameistari hefur birt á vef skólans upplýsingar og ráð til nemenda ef til verkfalls kemur. Smellið hér til að sjá það.

Innskráning